Með þig á heilanum

Manstu þegar’við fundum hvort annað     
Tíminn stóð í stað, augun okkar mættust þar     
Hjörtun okkar slá í sama takt     
Þú gítarinn, ég bassinn, þurfum ekki trommurnar

Hef með þér gert ótrúlega mikið af hlutum
Og mikið meira en ég mögulega man
Um allan heiminn og meira til við nú rötum
Sama hvað gerist, engin kemur þér í stað

Þú ert eins og mitt uppáhalds lag,
sem ég syng, í allan dag  
Mér alltaf kemur í gott skap,
sama hvað, amar að  
Heillaðir, alla og mig,dreymir um að hrífa þig  
Þú ert sú sem að mig alltaf dreymdi um
Og ég er með þig á heilanum

Söguna við skrifum niðrá blað     
Ég von’að hún aldrei endi, gerum hana fullkomna.  

Hef með þér gert ótrúlega mikið af hlutum
Og mikið meira en ég mögulega man    

Um allan heiminn og meira til við nú rötum
Sama hvað gerist, engin kemur þér í stað

Þú ert eins og mitt uppáhalds lag,
sem ég syng, í allan dag  
Mér alltaf kemur í gott skap, sama hvað, amar að  

Heillaðir, alla og mig, dreymir um að hrífa þig  
Þú ert sú sem að mig alltaf dreymdi um
Og ég er með þig á heilanum

Ohh     
ohh, ohh
ohh,
Og ég er með þig á heilanum
Ohh     

ohh, ohh
ohh,
Og ég er með þig á heilanum

Ohh     
ohh, ohh
ohh, ohh
ohh, ohh
ohh,    
Þú ert sú sem að mig alltaf dreymdi um     

Manstu þegar’við fundum hvort annað    
Þú ert eins og mitt uppáhalds lag,
sem ég syng, í allan dag  
Mér alltaf kemur í gott skap,
sama hvað, amar að  
Heillaðir, alla og mig, dreymir um að hrífa þig
Þú ert sú sem að mig alltaf dreymdi um
Og ég er með þig á heilanum