Bara ef þú vissir

Bara ef þú þú vissir
hvernig mér líður í kringum þig
Hvernig þú kyssir
ég kem því ekkí orð, Ég reyni’að

Tel ja þig trú um að ég
Sé sá einni sanni
Treystu mér nú, lofa þér
Ég mun ekki sleppa taki

Er það kannski skrítið
Leitað réttu augnabliki
Eitt sem að segja þér

Ævintýri næstu ára
Þegar éghorfi á mig sjálfan
Já sé ég þig hliðin á mér
Bara ef þú vissir

ég get ekki gleymt því
ég sá þig undir mánaljósinu
í fyrsta skipti, tíminn stóð í stað ég gleymdi'honum

haltu mér segðu mér, allt sem þig dreymir um
taktu mig með þér þangað
ég treysti'á það, ég kem því ekki orð ég reyn'að

Tel ja þig trú um að ég
Sé sá einni sanni
Treystu mér nú, lofa þér
Ég mun ekki sleppa taki

Er það kannski skrítið
Leitað réttu augnabliki
Eitt sem að segja þér

Ævintýri næstu ára
Þegar ég horfi á mig sjálfan
Já sé ég þig hliðin á mér
Bara ef þú vissir